Heartbleed í hnotskurn

09 apríl
9. apríl, 2014

Í stuttu máli sagt þá er Heartbleed nafnið á alvarlegri villu sem nýlega var uppgötvuð í dulkóðunarhugbúnaðinum OpenSSL. Öryggisgallar eru alltaf hættulegir en það er þrennt sem er sérstaklega varhugavert við Heartbleed.
Read more →

Vandamálið við Android

08 mars
8. mars, 2014

Ég er Android notandi. Ég hef ekkert sérstakt upp á iOS eða Apple að klaga en ég hef komist að því, eftir að hafa látið reyna á báðar tegundirnar, að persónulega þá hentar Android mér betur.
Read more →

Ókeypis en engu að síður vönduð WordPress sniðmát

23 feb.
23. febrúar, 2014

Ég hef sagt það áður og segi enn og aftur að velflest WordPress sniðmát sem hægt er að sækja endurgjaldslaust eru ekki þess virði. Á þessari reglu finnast samt vandaðar undantekningar. Hér má sjá nokkrar þeirra.
Read more →

Vendikennsla.is – rýnt til gagns

08 feb.
8. febrúar, 2014

Námsgagnastofnun opinberaði nýverið vefinn vendikennsla.is í því skyni að koma til móts við kennara sem framleiða efni til vendikennslu og nemendur sem nýta það.
Read more →

Rauntímaspjall með tlk.io

04 jan.
4. janúar, 2014

Nafnið er svo sannarlega óspennandi en tlk.io er líklega eitt einfaldasta og gagnlegasta rauntímaspjall sem kostur er á, þ.e. til birtingar á vefsíðum.
Read more →

Stiklað á stóru um stærðarhlutföll

15 des.
15. desember, 2013

Stærðarhlutfall eða myndhlutfall (e. aspect ratio) myndar eða myndskeiðs er í stuttu máli hlutfallið milli breiddar og hæðar, oftar en ekki táknað sem tvær tölur aðskildar með tvípunkti. Ferningur er með allar hliðar jafn langar og því stærðarhlutfallið 1:1.
Read more →