• Óflokkað

Edublog verðlaunin afhent í annað skiptið

Edublog verðulaunin er alþjóðleg viðurkenning sem veitt er fyrir bestu bloggvefina á vettvangi skólastarfs, náms og kennslu. Upphafsmaður verðlaunanna er James Farmer, en þau voru fyrst afhent á síðasta ári.

Edublog verðlaunin eru afhent árlega. Hér að neðan er yfirlit yfir sigurvegarana í ár, en þeir voru valdir úr eftirfarandi tilnefningum.

 • Frumlegasta bloggverkefnið eða þjónusta (Most innovative edublogging project, service or programme)
  James Farmer: Edublogs
 • Besti nýliðinn (Best newcomer)
  Konrad Glogowski: Blog of proximinal development
 • Áhrifamesta einstaka bloggfærslan, heimild eða kynning/fyrirlestur
  George Siemens: Connectivism: Learning as Network-Creation
 • Besta hönnunin / fallegasti bloggvefurinn (Best designed/most beautiful edublog)
  D’Arcy Norman: D’Arcy Norman Dot Net
 • Besta bókasafnsblogg eða bloggvefur bókasafnsfræðings (Best library/librarian blog)
  Joyce Valenza: Joyce Valenza’s NeverEnding Search
 • Besti bloggvefur kennara (Best teacher blog)
  Konrad Glogowski: Blog of proximinal development
  Anne Davis: Edublog Insights
 • Besta talk/sjón bloggið
  Dave Cormier and Jeff Lebow: Ed Tech Talk
 • Besta dæmið um tilviksrannsókn á notkun á bloggi í námi og kennslu (Best example/ case study of use of weblogs within teaching and learning)
  Thomas Hawke, Thomas Stiff, Susan Stiff, Diane Hammond (YES I Can! Science team): Polar Science
 • Besta hópbloggið/sambloggið (Best group blog)
  Rudolf Amman, Aaron Campbell, Barbara Dieu: Dekita.org
 • Besta einstaklingsbloggið (Best individual blog)
  Stephen Downes: OLDaily

Ég áskrifandi að flestum þessara vefja á Bloglines þannig að ég get óhikað mælt með þeim, hinum mun ég bæta við áskriftalistan hið snarasta.

Heimild: http://www.incsub.org/awards/

Edublogs á Technorati

Podcast á Ed Tech Talk um verðlaunin

You may also like...

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>